Evran og ESB eru komin til þess að vera

Þvert á það sem andstæðingar ESB á Íslandi halda fram í dag. Þá er evran komin til þess að vera og er ekkert að fara. Það er ennfremur alveg ljóst að Þjóðverjar munu ekkert segja sig úr evrusamstarfinu, enda mundi það jafngilda úrsögn á ESB. Eins og allar sem þekkja örlítið inná sögu ESB vita, þá er Þýskaland stofnríki að ESB.

Jafnvel þó svo að bandarískir nóbelsverðlauna hagfærðingar haldi einhverju fram. Þá gerir það ekki að neinum sannleika. Eins og andstæðingar ESB á Íslandi augljóslega vona núna í dag.