Digital Ísland og textavarp Rúv, Stöðvar 2

Útaf einhverjum tæknilegum örsökum, þá virðast tæknimenn Digital Íslands (Stöðvar 2) ekki hafa fundið útúr þeim einfalda tæknilega möguleika að kveikja á textavarps útsendingu Rúv eða textavarpsútsendinu Stöðvar 2 og annara sjónvarpsstöðva sem fara í gegnum kerfi þeirra. Skortur á textavarpi er óþolandi, sérstaklega þegar um er að ræða rásir eins og Rúv.

Tæknimenn Digital Íslands þurfa að laga þetta. En keppinautur þeirra, Síminn, getur endurvarpað Rúv stafrænt yfir ADSL með textavarpi. Og Rúv getur endurvarpað sínu merki yfir gervihnött (stafrænt og ruglað) með textavarpi. En útaf einhverjum vanhæfnisástæðum, þá virðist Digital Ísland ekki getað gert hið sama.

Þeir ættu kannski að lesa leiðbeiningabækunar sem koma með þessum græjum sem þeir keyptu á sínum tíma.