Öskugos

Í eldfjöllum eins og Kelud eldfjalli í Indónesíu verða öskugos, ekki hraungos og eru þannig eldgos margfalt banvænni en venjuleg flæðigos. Íslendingar þekkja ekki mikið til svona öskugosa, en þau verða ekki oft hérna á landi. Frægustu dæmin hérna á landi eru öskugos í Öskju á 19 öldinni (og fyrr) og öskugos í Öræfajökli á 13 og 15 öld. Einnig öskugos í Eyjafjallajökli á 17 og 19 öld. En Eyjafjallajökull og Öræfajökli eru keilur, alveg eins og flest eldfjöll í Indónesíu.

Hérna eru upplýsingar um Kelut eldfjallið á Jövu. Hafi fréttamaður haft nafnið rétt.

Tengst frétt: Ef ljósin eru slökkt og talað lágt mun fjallið ekki gjósa