Undarlegur fréttaflutningur af þingkosningum í Finnlandi

Það verður að segjast eins og er að fréttaflutningur Morgunblaðsins af þingkosningum í Finnlandi er með því undarlegasta sem ég hef séð. Sérstaklega í ljósi þess að Morgunblaðið gerir meira úr stöðu öfga-flokksins Sannra Finna sem bætti við sig miklu fylgi í þessum þingkosningum. Það sem þó sérstakt við þennan fréttaflutning er sú staðreynd að Morgunblaðið minnist ekki á þá staðreynd að það er alls ekki víst að stjórnmálaflokkurinn Sannir Finnar komist í ríkisstjórn. Þar sem að hinir stjórnmálaflokkanir í Finnlandi hafa möguleika á því að útiloka þennan flokk frá því að hafa áhrif á stefnu og stöðu Finnlands innan ESB.

Eins og kemur fram í frétt BBC News núna í kvöld.

[…]

The anti-immigration True Finns won 39 seats in the 200-member parliament, final results showed.

That put it five seats behind the conservative National Coalition Party (NCP) – part of the current centre-right government and a strong advocate for European integration – and just three behind the opposition Social Democrats.

[…]

Analysts say many Finns have become disenchanted with the big three mainstream parties who have run the country for decades.

„Whether the True Finns will really [emerge] as champions of the elections is still uncertain but I think we will clearly get a more nationalistic, more conservative, less European-oriented government in Finland,“ ING senior economist Carsten Brzeski told Reuters news agency.

[…]

Það eru því góðar líkur á því að þessi öfga stjórnmálaflokkur komist ekki í ríkisstjórn. Þó svo að augljóst sé að hann mun hafa talsverð áhrif á finnska þinginu næsta kjörtímabil.