Röng frétt á Rúv

Það er röng frétt sem er viðhöfð á Rúv núna (og í erlendum fjölmiðlum líka) um Frakkland og Schengen. Það er alveg ljóst að Frakkland mun ekki fara úr Schengen samstarfinu. Heldur munu þeir beita fyrir sér ákvæði í Schengen sem heimilar tímabundið landamæraeftirlit. Íslendingar hafa margoft beitt þessu ákvæði fyrir sig þegar þeim hentar svo. Þetta er ekkert öðrvísi með Frakkland og Schengen. Þannig að fullyrðingar þess efnis um að Frakkland sé á leiðinni úr Schengen eru rangar. Gildir þá einu hvort að þær koma úr íslenskum fjölmiðlum eða ekki.

Frétt Rúv.

Frakkar íhuga afsögn úr Schengen (Rúv.is)

Erlendar fréttir.

France threatens to ‘suspend’ Schengen Treaty (The Telegraph)
France mulls suspending Schengen commitments-source (Reuters)
France may temporarily suspend open border system
End of Europe without borders? Row over African immigrants threatens free travel (Daily Mail)