Ímyndunarveiki á háu stigi

Þessi frétt lýsir það sem má kalla ímyndunarveiki á alvarlega háu stigi. En rannsóknir hafa sannað að sú tíðini sem farsímar vinna á hefur ekki nein áhrif á fólk. En 3G kynslóð farsíma vinnur á tíðini í kringum 2100Mhz, en sú tíðini er alltof lág til þess að valda skaða eða veikindum hjá fólki.

Ég hef skrifað [2] áður um svona mál og vísað í rannsóknir þar sem kom í ljós að áhrifa GSM senda á heilsu fólks eru ekki nein. Aftur á móti er það sannað mál ef að fólk ætlar sér að verða veikt, þá getur það orðið það þó svo ekkert sé að því.