Jarðskjálftavirkni tekur sig aftur upp hjá Selfossi

Í kvöld klukkan 21:22 hófst aftur jarðskjálftavirkni norðan við Selfoss. Sem stendur hafa aðeins komið mjög smáir jarðskjálftar, en stærsti jarðskjálftinn sem hefur komið á þessari stundu nær stærðinni ML1.6 (á ricther) að stærð. Hugsanlegt er að þarna komi fram fleiri jarðskjálftar eftir því sem líður á kvöldið og í nótt.