Minnismiði ASÍ ratar á Wikileaks

Minnismiði frá ASÍ hefur ratað á vefsíðuna Wikileaks. Þessi nóta er frá 9. September 2009 og kemur inná þá fjármálalausn sem boðið hefur verið uppá í lögum undanfarið.

Hérna er útdrátturinn.

Released November 4, 2009
Summary

The PDF file presents a memo from the head of the economic office of ASI, the Icelandic Federation of Labour. It is dated 9th of September 2009 and is marked „Agenda Item 2“.

The memo shows that ASÍ was one of the architects of the Icelandic governments „solution“ to the home loan crisis in Iceland. That solution has been shown to be designed for the banks to protect their interests first and foremost instead of giving the public a fair resolution to a problem that the banks in fact created.

The source states the document exposes the clandestine unhealthy colaboration between the financial sector and Icelands Labour Party Leaders: „The new law is one sided in the sense that debtors were not consulted in any way shape or form. The government claimed that they wrote the proposals when in fact they were engineered at and the banks. The plans were not created to help the public but to rob them of their home assets. The Governments „solution“ has been passed as law and plans are underway to implement the law. People are required to opt out of the plan instead of requiring opt in. This is by most standards unethical but it is important that people know about this document to take an informed decicion about the plan.“
Ólafur Darri Andrason and Gylfi Arnbjörnsson of ASÍ can be contacted for further comment.

Hægt er að skoða nótuna hérna á vefsíðu Wikileaks.

Icelandic ASÍ memo proposes alleged solution of home loan payments for „regular people“, 9 Sep 2009

Sjálfbærar fiskveiðar innan ESB, verðlaun veitt

Það virðist ganga ágætlega hjá ESB að koma upp sjálfbærum fiskveiðum innan fiskveiðlögsögu ESB ríkjanna. Samkvæmt þessari fréttatilkynningu frá ESB.

Þetta er fréttatilkynning frá ESB.

Commissioner Borg wins Swedish Seafood Award for his work on sustainable fisheries

[Uppfært þann 6. Nóvember 2009. Klukkan 15:26. Fellt út tilvitnun í fréttatilkynningur ESB, tenging sett inn í staðinn.]

Lisbon sáttmálinn mun líklega taka gildi 1. Desember 2009.

Með samþykki Tékklands á Lisbon sáttmálanum þá styttist í gildistöku hans innan ESB. Samkvæmt reglum ESB þá mun það líklega gerast þann 1. Desember 2009. Gildistaka Lisbon sáttmálns eru góðar fréttir fyrir ESB, þar sem þetta mun gera sambandið skilvirkara og auka lýðræði innan þess. Ásamt fleiri atriðum sem Lisbon sáttmálin tekur til.

Frétt BBC News.

EU reform treaty passes last test

Forsætisráðherra Finnlands, öll Norrænu ríkin ættu að ganga í ESB og taka upp evru

Það er skoðun Finnska Forsætisráðherrans að allar Norðurlandaþjóðarinnar ættu að ganga í ESB og taka upp evru. Þessi afstaða Finnska Forsætisráðherrans byggir á þeirri skoðun að sameiginlega þá hafa Norðurlöndin mjög mikið vægi innan ESB, og einnig mikið vald samkvæmt því. Það yrði einnig viðskiptalega hagkvæmt fyrir norðurlöndin að taka upp evru. Bæði vegna viðskipta milli þeirra sjálfra, en einnig vegna viðskiptahagsmuna þeirra við önnur evrópuríki. Það er augljóst að ef Ísland, Noregur, Færeyjar og Grænland mundu ganga í ESB. Þá mundi norræna samstarfið njóta góðs af samvinnu þeirra bæði í Norðurlandaráðinu og einnig á grundvelli ESB.

Frétt Finnska Ríkisútvarpssins.

Finnish PM Wants All Nordic Countries to Join EU and euro

Bretar loka á útibú erlendra banka

Það er lítil, en merkileg frétt á vefsíðu Rúv þessa stundina. Þessi frétt segir frá því að Bretar séu búnir að loka á að erlendir bankar geti stofnað útibú í Bretlandi. Þetta gerist í kjölfarið á Icesave málinu, sem íslendingar eru ennþá að kjálst við.

Frétt Rúv.

Flæma burt erlenda banka

Forseti Tékklands brýtur líklega stjórnarskrá landsins með kröfum sínum

Svo virðist sem að forseti Tékklands sé farinn að brjóta stjórnarskrá landsins með því að heimta undanþágur fyrir Tékkland í Lisbon sáttmálann. Samkvæmt stjórnarskrá Tékklands, þá er það ríkisstjórn landsins sem semur um slíka samninga, ekki forseti Tékklandsins. Nú þegar eru farið að kalla eftir því að ríkisstjórnin fari í mál við forsetann fyrir að fara út fyrir það vald sem stjórnarskráin veitir honum.

Úr frétt BBC News.

It is the government, not the president, who negotiates international treaties and the Czechs did not ask for an opt-out when the Lisbon Treaty was drawn up, our correspondent says.

Some Czech politicians believe Mr Klaus has now stepped well beyond his constitutional remit. One party leader said on Friday proceedings to impeach the president should start immediately.

Þessi afstaða forseta Tékklands gæti í versta falli komið honum í alvarleg lagaleg vandræði, sérstaklega ef hann viðheldur þessari kröfu sinni, sérstaklega ef hann hefur ekki vald til þess samkvæmt stjórnarskrá Tékklands.

Frétt BBC News.

Czech leader wants treaty opt-out

Roche Problems for EU if Ireland votes NO

Ireland’s Minister for European Affairs is a man with a mission. Dick Roche has to encourage Irish voters to say ‘yes’ in the upcoming second referendum on the Lisbon Treaty. The vote is not without controversy: Ireland’s prime minister is deeply unpopular, and the ‘no’ campaign says the government is using the economic crisis to push people to vote ‘yes’ despite nothing having changed since the first referendum. Dick Roche spoke to Euronews, and admitted he won’t relax until the vote is over.

Bændasamtökin reyna að tefja svör ríkisstjórnar til ESB

Það berast fréttir af því í dag að Bændasamtökin hafi farið fram á það við Utanríkisráðuneytið að fá spurningar ESB sérstaklega þýddar á íslensku, svo hægt sé að kynna þær félagsmönnum Bændasamtakanna. Það er auðvitað fáránlegt að Bændasamtökin skuli fara fram á þetta, enda er hérna eingöngu um að ræða spurningalista frá ESB. Tilgangur þessa spurningalista er eingöngu sá að gefa Framkvæmdastjórn ESB yfirlit yfir stöðu mála á Íslandi, sem slíkt þá er þessi listi eingöngu mál ríkisstjórnarinnar og viðkomandi ráðuneyta, þar sem málaflokkanir ná til allra ráðuneyta á Íslandi.

Þessi spurningalisti hefur ekki mikið vægi þegar það kemur að aðildarviðræðum sjálfum, enda eru þetta eingöngu spurningar svo að Framkvæmdastjórn ESB fái yfirlit yfir stöðu mála á Íslandi, eins og áður hefur verið nefnt.

Bændasamtökin hafa lýst því yfir að þau séu á móti inngöngu í ESB. Ástæður þessar andstöðu þeirra við ESB eru bæði undarlegar og bera þess merkis að þarna sé ekki verið að hugsa um hag bænda, heldur sé eingöngu verið að vernda þá einokun sem ríkir á matvælamarkaðinum hérna á Íslandi. Bæði í sláturhúsum og hjá söluaðilum, það er nefnilega þannig að milliliðir landbúnaðarvara á Íslandi græða á meðan bóndinn situr uppi með sveitt ennið og skuldinar sem fylgja óhagstæðum búskap á Íslandi. Við inngöngu í ESB. Þá skapast forsendur fyrir hagstæðum búskap á Íslandi, í fyrsta skipti í marga áratugi. Þetta virðast Bændasamtök Íslands ekki vilja, af einhverjum undarlegum ástæðum.

Fréttir af þessu máli.

Vilja ESB spurningar á íslensku
Bændur vilja spurningarnar frá ESB um landbúnað á íslensku