Tveir jarðskjálftar uppá ML3,4 og ML4,1 í Krísuvík

Jarðskjálftahrinan í Krísuvík tók kipp núna síðdegis þegar tveir jarðskjálftar uppá ML3,4 og ML4,1 samkvæmt sjálfvirkum niðurstöðum Veðurstofu Íslands. Dýpi þessara jarðskjálfta var 1,6 km og 1,1 km samkvæmt sjálfvirkum niðurstöðum Veðurstofu Íslands.

Reikna má með fleiri jarðskjálftum á þessu svæði næstu klukkutímana. Jafnvel jarðskjálftum sem ná svipðari stærð eða stærri og þessir tveir jarðskjálftar sem komu klukkan 17:22 og 17:25 UTC í Krísuvík.